☯️

Vörustjóri / Product Manager

👇

English version below

Um Noona

Noona er ungt og metnaðarfullt hugbúnaðarfyritæki sem býr til hugbúnað fyrir kaupendur og seljendur persónulegrar þjónustu. Við eigum og rekum þjónustumarkaðstorgið Noona og tímabókunarkerfið Tímatal.

Markmið okkar er að hjálpa fólki að búa til merkingarfull viðskiptasambönd í sínu nánasta umhverfi. Við trúum því að viðskipti eigi að vera áreynslulaus, ósýnileg og sjálfbær. Þess vegna búum við til einföld en öflug tól fyrir bæði fyrirtæki og fólk sem gerir samskipti þeirra á milli einfaldari og skipulagið þar á bak við sjálfvirkt.

🏡
Af hverju að vinna hjá Noona?

Um hlutverkið

Vörustjóri er framkvæmdastjóri vörunnar og lykilhlutverk innan Noona. Noona er vörufyrirtæki, ekki verktakafyrirtæki, sem þýðir að allt stendur og fellur með vörunum sem við búum til. Vörustjóri vinnur náið með hugbúnaðarsérfræðingum, hönnuðum, framkvæmdastjórn, sölufólki, markaðsfólki, viðskiptavinum og notendum - og sér til þess að vörurnar okkar uppfylli mikilvægustu kröfur þeirra allra.

Þetta er ekki venjulegt vörustjórahlutverk. Í stærri fyrirtækjum er eðlilegt að vörustjóri sjái bara um eina vöru eða jafnvel einn fítus innan ákveðinnar vöru en við erum að leita af manneskju til að vörustýra bæði Noona markaðstorginu og tímabókunarkerfinu Tímatal þangað til teymið stækkar enn frekar. Ef þú ert að leita af áskorun, þá er Noona rétti vinnustaðurinn fyrir þig.

Þú munt bera ábyrgð á...

 • Að leiða vöruþróunarteymið og sjá til þess að ábati þess sem við þróum sé mikill fyrir viðskiptavini, starfsmenn og félagið sjálft.
 • Að stýra öllu vöruþróunarferlinu og sjá til þess að við séum að gefa út áhrifamiklar og áreiðanlegar vöruviðbætur og nýjungar reglulega.
 • Að skipuleggja Epics (3 mánaða vöruþróunartarnir) og brjóta niður í vel skipulagða Spretti (3 vikna vinnutarnir)
 • Að finna jafnvægið á milli þess að búa til eitthvað nýtt og viðhalda því sem er nú þegar í notkun.
 • Að halda halda utan um, nostra við og skipuleggja vöru-roadmap til lengri tíma
 • Að koma rödd viðskiptavinarins fyrir í vöruþróunarferlinu með því að eiga í sífelldum samskiptum við notendur.
 • Að mæla og fylgjast með velgengni einstakra fítusa, útgáfa og vörunnar sjálfrar.
 • Að halda söluteyminu og viðskiptavinum uppfærðum um nýjungar sem eru á leiðinni.
 • Að vörur og fítusar séu í notkun og séu að skilja nægum tekjum til að halda hjólunum gangandi.

Þú munt...

 • Vinna með hönnuðum og forriturum við að leysa vandamál viðskiptavina
 • Vinna með framkvæmdastjórn við að móta sýn og vörustrategíu félagsins
 • Skilgreina lykiltölur, mæla þær og setja markmið og viðmið sem drífa teymið áfram
 • Framkvæma rannsóknir og tilraunir til að finna göt á mörkuðum og tækifæri

Hæfniskröfur

Vörustjórinn okkar...

 • Þekkir Scrum og Agile aðferðarfræðina vel
 • Getur tjáð sig vel í rituðu og töluðu máli á bæði ensku og íslensku
 • Hefur bakgrunn í vörustjórnun, forritun og/eða hönnun
 • Á auðvelt með að byggja upp traust og sambönd innan teymis og utan þess (t.d. við verkfræðinga, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila)
 • Er skipulagður, getur haldið mörgum boltum á lofti í einu og hefur næmt auga fyrir smáatriðum
 • Leiðir með fordæmi og finnst náttúrulegt að vera hluti af teymi
 • Ber ríka þjónustulund gagnvart viðskiptavinum og teymismeðlimum

Bónus-stig ef þú...

 • Elskar frábærar vörur, og pælir í því hvað gerir þær frábærar.
 • Prófar oft nýjan hugbúnað og smellir á alla takka í forvitnisskyni.
 • Finnur merkingu og tilgang í því að hjálpa öðru fólki.
 • Ert tilbúin / tilbúinn að axla mikla ábyrgð og uppskera í samræmi við hana.

Við bjóðum...

 • Samkeppnishæf laun byggð á opnum launastrúktúr + kaupréttir
 • Skrifstofurými eða fjárhagslega aðstoð við að búa til gott remote vinnurými
 • Kúltúr sem leggur áherslu á vöxt og vellíðan

Viltu vita meira?

Kíktu á Wiki síðuna okkar til að lesa meira um vörurnar okkar, hvernig það er að vinna hjá Noona, og læra meira um fólkið sem þú myndir koma til með að vinna náið með.

Noona Wiki

English

About Noona

Noona is a young and energetic software company that creates products for buyers and sellers of local and personal services. We own and operate the services marketplace Noona and the CRM-Scheduling application Timatal.

Our mission is to Help locals everywhere build meaningful and lasting business relationships. We believe that business should be effortless, sustainable and human. That is why we create simple yet powerful tools for businesses and people that simplifies communication and automates the hassle.

If you were our product manager...

You would be responsible for us creating products that people love. Products that solve worthy problems, are easy to use and have a positive impact on the lifes of our customers.

You'd work closely with company leadership to define the product vision and strategy. Your job would then be to make sure that what happens on the product development floor on a day to day basis is building towards that vision in an effective and efficient manner.

You will make decisions about what to develop, in what order and why. In order to do that well, you'll have to dive deep into the needs of our customers and understand them better than they do. You'll guide the entire product development process, making sure that we are deploying impactful and reliable updates to our products regularly.

You will be responsible for...

 • The product development process running smoothly
 • Having conversations and interviewing customers to make their voices heard inside the company
 • Maintain, care for and organize the long-term product roadmap of the company
 • Plan Epics (3 month-long product development "season"), break it down into sprints (3 weeks) and plan sprints
 • Make sure that customers, staff and the company are being cared for with regards to development
 • Work hand in hand with engineers and designers to solve customer problems
 • Work closely with the leadership team to mold the product vision and strategy
 • Measure the success and impact of products, features and releases
 • Define KPI's (Key performance indicators), measure them and use the to develop goals and benchmarks
 • Research and experiment to find opportunites and gaps in the market
 • Keep sales and customers informed about releases and updates

Competency requirements

Our Product manager...

 • Knows the Scrum and Agile philosophy and is able to apply it effectively
 • Can easily communicate in both written and spoken language
 • Excellent team- and relationship-building abilities, with both internal and external parties (engineers, business stakeholders, customers, etc.)
 • Is organized, can multitask and has a keen eye for detail
 • Leads by example but is also a natural team player
 • Has genuine empathy toward customers and commitment to diving into the weeds on their challenges

Bonus-points if you...

 • Love great products, and often wonder why they are great
 • Are curious about new software. You try many different software proucts, click all the buttons and try to learn from it.
 • Find meaning and purpose in helping people
 • Want to shoulder great responisibility, and enjoy a great reward

We offer...

 • Competitive salaries based on an open and transparent salary system + stock options
 • A nice, cozy office or financial help building a good remote setup at home
 • A strong culture that is optimized for growth and wellbeing