Um okkur
Noona er hugbúnaðarfyrirtæki sem býr til vörur fyrir kaupendur og seljendur persónulegrar þjónustu. Markmið okkar er að hjálpa fólki að búa til merkingarfull viðskiptasambönd í sínu nánasta umhverfi.
Staðreyndir
- Noona er í eigu Tímatal ehf, sem rekur líka tímabókunarkerfið Tímatal.
- 350+ íslensk þjónustufyrirtæki hafa bókað rúmlega 2.5 milljónir tíma í gegnum Tímatal.
- Rúmlega 80.000 tímar eru bókaðir í hverjum mánuði inn í Tímatal
- Þar af u.þ.b 15.000 í gegnum Noona
- Netbókunum hefur fjölgað um 15% á mánuði undanfarið ár
- Hægt er að bóka tíma hjá rúmlega 300 íslenskum þjónustufyrirtækjum inni á noona.is og í Noona appinu.
Media Assets
Team-photos.zip108856.5KB
Product-sreenshots.zip20108.8KB
Logo-svg.zip8.5KB
Logo-png.zip31.4KB
Fyrri umfjallanir
Umfjöllun á Vísi - 26. janúar 2021
Umfjöllun á Vb.is - 26. janúar 2021
Viðtal við Kjartan á mbl.is - 26. janúar 2021
Viðtal við Jón Hilmar á Visir.is - 16 janúar 2021
Viðtal við Kjartan á Frettabladid.is - 13 nóvember 2020
Viðtal við Jón Hilmar á Bylgjunni - 13 nóvember 2020
Kostað viðtal við Jón Hilmar á dv.is - 30 nóvember 2019
Viðtal við Kjartan og Jón Hilmar á vb.is - 25 ágúst 2018